Driving your vehicle
VETRARAKSTUR (ICELANDIC)
Akstur í snjó eða hálku
Vetrarhjólbarðar
Nauðsynlegt er að halda hæfilegri
fjarlægð við næsta ökutæki fyrir framan.
Við mælum með notkun vetrarhjólbarða þegar hitastig vegar er undir 7 °C.
Athugið töfluna hér fyrir neðan og notið vetrarhjólbarða af réttri gerð fyrir
ökutækið.
Beita skal hemlunum mjúklega.
hröðun,
Hraðakstur,
skyndileg
Venjulegur hjólbarði
Að framan Að aftan
Ráðlagður vetrarhjólbarði
Að framan Að aftan
nauðhemlun og krappar beygjur geta
falið í sér mikla hættu.
Þegar dregið er úr hraða er ráðlegt að
beita vélarhemlun sem kostur er. Við
nauðhemlun á snævi þöktum eða
hálum vegum getur ökutækið hæglega
runnið til.
Við akstur í djúpum snjó kann að vera
nauðsynlegt að nota vetrarhjólbarða
eða setja keðjur á hjólbarðana.
Hjólbarðastærð
Felgustærð
Hjólbarðastærð
Felgustærð
Hjólbarðastærð
Felgustærð
Hjólbarðastærð
Felgustærð
225/55R17
245/45R18
245/45R18
7,0Jx17
8,0Jx18
8,0Jx18
225/55R17
245/45R18
245/45R18
7,0Jx17
8,0Jx18
8,0Jx18
225/55R17
7,0Jx17
8,0Jx18
225/55R17
245/45R18
7,0Jx17
245/40R19
eða
275/35R19
8,5Jx19
eða
9,0Jx19
245/45R18
245/40R19
8,0Jx18
9,0Jx19
245/40R19
245/40R19
8,5Jx19
8,5Jx19
Ávallt skal hafa neyðarbúnað meðferðis.
Æskilegur
búnaður
getur
verið
snjókeðjur, dráttakaðlar eða -keðjur,
vasaljós, neyðarblys, sandur, skófla,
startkaplar, ísskafa, hanskar, snjómotta,
samfestingar, teppi o.s.frv.
245/40R19
eða
275/35R19
8,5Jx19
eða
9,0Jx19
8,5Jx19
275/35R19
5-112
Product Specification
Categories | Hyundai Manuals, Hyundai Genesis, Manuals |
---|---|
Download File |
|
Document Type | Owners Manual |
Language | English |
Product Brand | Hyundai, Genesis |
Document File Type | |
Copyright | Attribution Non-commercial |
thank you very much for allowing this site