Ef vetrarhjólbarðar eru settir á
ökutækið þarf að gæta þess að nota
sama loftþrýsting og í upprunalegu
hjólbörðunum. Ef hjólbarðar af stærð
Snjókeðjur
Ábyrgðartrygging
framleiðanda
ökutækisins tekur ekki til skemmda á
ökutækinu sem hljótast af rangri
notkun snjókeðja.
245/40R19
eru settir undir ökutækið
aftan skal þó halda
að
VIÐVÖRUN
loftþrýstingnum í 35 psi (2,4 börum).
Setjið vetrarhjólbarða á öll fjögur
hjólin til að tryggja örugga stýringu
ökutækisins við öll veðurskilyrði. Á
auðum vegi kunna vetrarhjólbarðar
að hafa minna grip en hjólbarðarnir
sem fylgdu ökutækinu. Ráðfærið
ykkur við söluaðila hjólbarðanna um
ráðlagðan hámarkshraða.
Notkun AutoSock (dekkjasokks)
getur skert aksturseiginleika
ökutækisins:
•
•
•
Akið
ekki
hraðar
en
30
km/klst. eða sem nemur þeim
hámarkshraða
framleiðandi keðjanna mælir
með, hvort sem reynist lægra.
Akið gætilega og sneiðið hjá
þústum,
beygjum og öðrum hættum á
veginum, sem gætu valdið
hristingi ökutækisins.
Forðist krappar beygjur og
læsta hemlun.
sem
ODH053135
5
Hliðar þverofinna hjólbarða eru þynnri
en á öðrum gerðum hjólbarða og sumar
gerðir snjókeðja geta því valdið
skemmdum á þeim. Því er ráðlegt að
nota vetrarhjólbarða fremur en keðjur, ef
þess er kostur.
Setjið aldrei keðjur á hjólbarða ökutækja
sem búin eru álfelgum. Ef ekki verður
hjá því komist skal nota AutoSock
(dekkjasokk). Ef nota þarf snjókeðjur
skal nota AutoSock (dekkjasokk) og
lesa leiðbeiningarnar með keðjunum
áður en þær eru settar á.
✽ ATHUGIÐ
holum,
kröppum
Брur en negldir hjуlbarрar eru
settir б er rйtt aр kynna sйr reglur
um notkun slнkra hjуlbarрa б
hverjum staр.
5-113
Product Specification
Categories | Hyundai Manuals, Hyundai Genesis, Manuals |
---|---|
Download File |
|
Document Type | Owners Manual |
Language | English |
Product Brand | Hyundai, Genesis |
Document File Type | |
Copyright | Attribution Non-commercial |
thank you very much for allowing this site