Appendix
Aðeins skal setja keðjur á í pörum og
aðeins á framhjólbarðana. Hafa ber í
huga að ef keðjur eru settar á
hjólbarða fæst aukinn drifkraftur. Það
hindrar þó ekki að ökutækið renni til
hliðanna.
Uppsetning б keрjum
VARÚÐ
Þegar keðjur eru settar á skal fylgja
leiðbeiningum framleiðanda og herða
keðjurnar eins mikið og unnt er. Þegar
keðjur hafa verið settar á skal aka
hægt.Ef hljóð heyrist sem bendir til að
•
Gætið þess að snjókeðjurnar
séu af þeirri stærð og gerð
hjólbörðunum.
sem
hæfir
Notkun snjókeðja af rangri
gerð getur valdið skemmdum
á yfirbyggingu og fjöðrun
ökutækisins og kann að falla
keðjurnar
séu
í
snertingu
við
yfirbyggingu eða undirvagn er rétt að
nema staðar og herða keðjurnar. Ef
snerting virðist enn eiga sér stað skal
hægja aksturinn þar til hljóðið þagnar.
Takið keðjurnar niður um leið og
komið er á rudda og snjólausa vegi.
utan
ábyrgðartryggingar
ökutækisins. Þá
söluaðila
geta
festikrókar
keðjanna
skemmst vegan núnings við
íhluti
ökutækisins
og
af
snjókeðjurnar
losnað
hjólbarðanum. Gætið þess að
snjókeðjurnar séu með SAE-
vottun í S-flokki.
•
Eftir um það bil 0,5-1 km
akstur skal ævinlega skoða
keðjurnar aftur til að tryggja
að þær hafi verið settar upp á
réttan og öruggan hátt. Herðið
keðjurnar eða setjið þær aftur
á ef þær hafa losnað.
9-12
Product Specification
Categories | Hyundai Manuals, Hyundai Ioniq Manuals |
---|---|
Download File |
|
Document Type | Owners Manual |
Language | English |
Product Brand | Hyundai, Ioniq |
Document File Type | |
Copyright | Attribution Non-commercial |